Starfsfólk
Steinar Ólafsson
Sérfræðingur í almennum skurðlækningum
Steinar Ólafsson er sérfræðingur í almennum skurðlækningum með sérstakt áhugasvið í endaþarsmskurðlækningum, meltingartruflunum og hægðarvandamálum.
Hann lauk embættisprófi í læknisfræði við University of Debrecen 2016. Þaðan fluttist hann til Danmerkur og stundaði nám við almennar skurðlækningar á Regionshospital midtjylland Viborg, Regionshospital Nordjylland Hjorring og við Aarhus Universitetshospital Skejby.
Hann varð sérfræðingur í almennum skurðlækningum 2023.
Auk starfsemi sinnar í Klíníkinni, starfar hann einnig á Regionshospital Nordjylland Hjorring.
Steinar tekur að sér maga- og ristilspeglanir, aðgerðir vegna gyllinæða, tvíburabróður og fissura ani ásamt minni kviðslitsaðgerðir, meltingarfæravandamál, kviðverkir og hægðarvandamál .