Starfsfólk
Þorsteinn Viðar Viktorsson
Sérfræðingur í almennum skurðlækningum
Þorsteinn Viðar er sérfræðingur í almennum skurðlækningum með sérstaka áherslu á bæði kviðslit sem og vandamál í ristli og endaþarmi.
Hann lauk embættisprófi í Læknisfræði frá Háskóla Íslands 2008.
Stundaði sérnám í skurðlækningum í Svíþjóð, fyrst í Halmstad 2012-2018 og síðar í Gautaborg fram á mitt ár 2021.
Auk starfsemi á Klíníkinni starfar hann einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Þorsteinn tekur að sér kviðslit ýmis konar og gerir kviðslitsaðgerðir einnig í kviðsjáraðgerðum. Gallblöðrutökur í kviðsjá. Vandamál tengd gyllinæð, tvíburabróður og fissura ani. Einnig flest kirurgia minor s.s. blettatökur, inngrónar táneglur og fleira. Þá hefur hann aðstoðað aðra kollega í efnaskiptateymi Klíníkurinnar með mati og upphafi lyfjameðferðar offitu sem og mati vegna efnaskiptaaðgerða.