Bak og taugaverkir
Samningur hefur náðst við Sjúkratryggingar Íslands um greiðsluþátttöku þeirra í helstu bakaðgerðum. Nánar um greiðsluþátttöku sjúklinga er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands: sjukra.is
Þar sem mikil eftirspurn er eftir bakaðgerðum og þörfin er mikil þá er óskað eftir tilvísun til Klíníkurinnar til þess að geta forgangsraðað þjónustunni sem best.
Klíníkin býður einnig upp á aðgerðir án greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga og þá á verðskráin hér að neðan við.
Aðgerð
Verð frá
Legunótt
90.000
Brottnám liðbogaþynnu
1.500.000 - 1.600.000
Endurtekið brjósklos (á sama liðbili)
1.900.000
Brjósklos
1.200.000
Brjóst
Meirihluti aðgerða Brjóstaklíníkurinnar eru framkvæmdar skv. samningi við Sjúkratrygginga Íslands en nánari upplýsingar um kostnaðarþátttöku sjúklinga er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands: sjukra.is
Aðgerð
Verð frá
Fitusog - ástarhandföng (e. love handles) og hryggur við brjóstahaldaralínu
600.000
Brjóstalyfting - sleikipinnaör
350.000
Fjarlæging brjóstapúða, örvef (capsule), re-do brjóstalyfting og fitufylling
1.705.000
Aðgerð vegna góðkynja stækkunar á brjóstum hjá karlmönnum (gynaecomastia) - opin aðgerð og fitusog
770.000
Önnur og þriðja fitufylling í bæði brjóst - ef áður fitufylling hjá Brjóstaklíníkinni
583.000
Endurtaka (re-do) brjóstaminnkun/brjóstalyftingu (ef hefur verið gert áður)
1.210.000
Fjarlæging brjóstapúða, örvef (capsule) og re-do brjóstalyfting (ef hefur verið gert áður)
1.375.000
Fitufylling í bæði brjóst
825.000
Fjarlæging brjóstapúða, örvef (capsule), brjóstalyfting/brjóstastækkun með flipum (LICAP/L-TAP)
1.925.000
Fjarlæging brjóstapúða, örvef (capsule), brjóstalyfting og fitufylling
1.595.000
Fjarlæging brjóstapúða, örvef (capsule) og brjóstalyfting
1.265.000
Fjarlæging brjóstapúða, örvef (capsule) og fitufylling
1.265.000
Fjarlæging brjóstapúða og örvef (capsule)
825.000
Fjarlæging brjóstapúða
495.000
Brjóstaminnkun/brjóstalyfting
1.078.000
Brjóstastækkun
825.000
Bæklun og liðskipti
Aðgerðir Bæklunarklíníkurinnar eru flestar framkvæmdar skv. samningi Læknafélags Reykjavíkur við Sjúkratrygginga Íslands en upplýsingar um greiðsluþátttöku sjúklinga er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands: sjukra.is
Aftur á móti er samningur um liðskiptaaðgerðir á milli Klíníkurinnar og Sjúkratrygginga Íslands. Þar er magn aðgerða takmarkað þannig að Klíníkin býður einnig upp á aðgerðir án greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga.
Aðgerð
Verð frá
Liðskipti hné án greiðsluþáttöku SÍ
1.475.000
Liðskipti mjöðm án greiðsluþáttöku SÍ
1.475.000
APS meðferð
121.000
Auka legunótt
90.000
Liðskipti mjöðm, ef á samningi við SÍ
Full greiðsluþátttaka SÍ
Liðskipti hné, ef á samningi við SÍ
Full greiðsluþátttaka SÍ
Innritunarviðtal v/liðskipta án greiðsluþáttöku SÍ
25.000
Offita og efnaskipti
Því miður taka Sjúkratryggingar Íslands ekki þátt í kostnaði vegna offitu- og efnaskiptaaðgerða.
Ákvörðun um endanlegt verð og nánari útskýringar eru gefnar í viðtali við lækni.
Innifalið í verði er ein nótt á legudeild. Aukanótt kostar 80.000 kr.
Sum stéttarfélög veita styrk sem nota má til að greiða fyrir aðgerð eða næringarráðgjöf.
Aðgerð
Verð frá
Lyfseðill
4.000
Efnaskipta / offitu aðgerð
1.375.000 - 1.485.000
Viðtal hjúkrunar- eða næringarfræðings
13.000
Kvenheilsa
Aðgerðir Kvennaklíníkurinnar eru flestar framkvæmdar skv. samningi Læknafélags Reykjavíkur við Sjúkratrygginga Íslands en upplýsingar um greiðsluþátttöku sjúklinga er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands: sjukra.is
Aftur á móti er samningur um endómetríósuaðgerðir á milli Klíníkurinnar og Sjúkratrygginga Íslands. Þar er magn aðgerða takmarkað þannig að Klíníkin býður einnig upp á aðgerðir án greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga.
Aðgerð
Verð frá
Innri leghálssaumur í kviðsjá (laparoscopic cerclage)
770.000
Aðgerð við legslímuflakki (excision) þar sem legslímuflakk vex ekki inn í innri líffæri
770.000
Losun á pudendal taug í kviðsjáraðgerð
1.320.000
Flókin aðgerð við legslímuflakki (fjarlægja legslímuflakk af görn, þvagblöðru og öðrum innri líffærum og eða 4. stigs legslímuflakk)
1.320.000
Upphenging á legi/leggöngum í kviðsjá með legnámi
1.540.000
Upphenging á legi/leggöngum í kviðsjá
1.100.000
Fjarlægja vöðvahnúta í kviðsjá (my
1.320.000
Legnám (hysterectomy)
1.320.000
Lýta- og fegrunarlækningar
Aðgerðir Lýtaklíníkurinnar eru yfirleitt án kostnaðarþátttöku Sjúkratrygginga Íslands nema aðgerðin falli undir Reglugerð um lýtalækningar sem sjúkratryggingar almannatrygginga taka til nr. 722/2009
Aðgerð
Verð frá
Læralyfting - lárétt og lóðrétt
1.100.000
Læralyfting - lárétt efst á læri
700.000
Hryggaðgerð - fjarlæging aukahúð
750.000
Svuntuaðgerð og fitusog - magi, hliðar og pubis
1.600.000
Svuntuaðgerð og fitusog - magi og hliðar
1.600.000
Svuntuaðgerð og fitusog - magi
1.500.000
Svuntuaðgerð og fitusog - pubis
1.300.000
Svuntuaðgerð - baksvunta
900.000
Svuntuaðgerð - stór eftir þyngdartap, BMI yfir 30 (gisting innifalin)
1.300.000
Upphandleggsaðgerð
950.000
Fitusog - efri partur innra læri
350.000
Fitusog - magi og hliðar
600.000
Fitusog - magi og pubis
550.000
Fitusog - pubis
300.000 kr.
Fitusog - hryggur við brjóstahaldaralínu
450.000
Fitusog - efri handleggir
450.000
Fitusog - háls og haka (svæfing)
350.000
Fitusog - háls og haka (staðdeyfing)
180000
Minnkun geirvörtubaugs
280000
Brjóstapúðaskipti
750.000
Brjóstastækkun með eigin fitu
850.000
Brjóstastækkun - Inverted T
1.050.000
Brjóstastækkun - Sleikipinnaör
900.000
Brjóstastækkun - Kringum brjóstvörtu
850.000
Brjóstastækkun með lyftingu
1.050.000
Brjóstalyfting - kringum geirvörtu
250.000
Nef - total
800.000
Fjarlæging svitakirtla
500.000
Fitusog - háls
260.000
Varastækkun með eigin fitu
250.000
Hálslyfting
850.000
Andlitslyfting og endoskopisk ennislyfting
1.300.000
Andlitslyfting, efri og neðri augnlok
1.500.000
Andlitslyfting og neðri augnlok
1.400.000
Andlitslyfting með hálslyftingu
1.100.000
Belgísk andlitslyfting, efri og neðri augnlok
1.000.000
Belgísk andlitslyfting og neðri augnlok
1.450.000
Belgísk andlitslyfting og efri augnlok
1.000.000
Belgísk andlitslyfting
900.000
Endoskopisk ennislyfting
800.000
Ytri augabrúnalyfting
300.000
Augnlok - neðri í svæfingu
380.000
Gynecomastia
570.000
Fjarlæging brjóstapúða og örhimnu
700.000
Botox
60.000
Juvederm
65.000
Rakameðferð Vital
65.000
Restylane
65.000
Svuntuaðgerð - hringsvunta (body lift)
1.850.000
Svuntuaðgerð - stærri (gisting innifalin)
1.100.000
Svuntuaðgerð - mini
660.000
Brazilian butt lift - stækkun með eigin fitu
1.000.000
Fitusog - kálfar
350.000
Fitusog - hné
250.000
Fitusog - læri
650.000
Fitusog - ytri læri (reiðbuxur)
450.000
Fitusog - hliðar
500.000
Fitusog - neðri magi
350.000
Fitusog - efri magi
350.000
Fitusog - magi
450.000
Andlitslyfting
495.000
Nef - hump
700.000
Augnlok - efri og neðri
600.000
Augnlok - neðri í staðdeyfingu
380.000
Augnlok - efri í staðdeyfingu
280.000
Brjóstastækkun
825.000
Brjóstaminnkun
1.078.000
Brjóstalyfting - akkerisör
900.000
Fjarlæging brjóstapúða
495.000
Melting og kviður
Aðgerðir Meltingarklíníkurinnar eru flestar framkvæmdar skv. samningi Læknafélags Reykjavíkur við Sjúkratryggingar Íslands en upplýsingar um greiðsluþátttöku sjúklinga er að finna á vef Sjúkratrygginga Íslands: sjukra.is. Aftur á móti eru líka framkvæmdar ýmsar aðgerðir án greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga þar sem þær eru ekki ennþá komnar inn í samninga. T.d. gallblöðrutaka, bakflæðisaðgerðir og fleiri.
Aðgerð
Verð frá
Verkir
Aðgerð
Verð frá
Verðskrá er í vinnslu.